Óveður veldur óskunda

Sjór flæddi yfir varnargarða í Reynisfjöru í gær vegna illviðris og stórstreymis. Sjór gekk inn á bílastæði á svæðinu með þeim afleiðingum að vegfarendur áttu fótum sínum fjör að launa til að forðast ölduganginn.

108
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir