Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn

Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn.

2441
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir