Eina framkvæmd Votlendissjóðs á þessu vori

Endurheimt votlendis á um fimmtíu hekturum hófst í Borgarfirði á dögunum. Votlendissjóður vinnur verkið að beiðni eiganda og verður líklega eina endurheimtin á þessu vori.

182
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir