Besta deild kvenna: Þróttur 1-0 Fylkir

Sigríður Théódóra Guðmundsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Þróttar á Fylki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Var þetta annar sigur Þróttar í röð og sá þriðji í síðustu fjórum leikjum.

496
00:47

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna