Snorri um Donna og Þorstein Leó

Snorri Steinn Guðjónsson fór vandlega yfir stöðuna varðandi Þorstein Leó Gunnarsson, sem glímt hefur við meiðsli, og það hvernig fjarvera hans hefur áhrif á valið á örvhentu skyttunni Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, þegar hann kynnti EM-hópinn sinn í dag.

90
04:44

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta