Ný treyja kvennalandsliðsins frumsýnd

Ný treyja kvennalandsliðsins í fótbolta var frumsýnd nú síðdegis. Um er að ræða sérstakan varabúning en aðalbúningur liðsins verður enn sá sami.

140
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir