Ozzy Osbourne látinn

Rokkarinn Ozzy Osbourne er látinn 76 ára að aldri. Í tilkynnningu sem fjölskylda Osbourne gaf út nú í kvöld segir að hann hafi verið í faðmi fjölskyldu sinnar þegar hann lést, og fólk beðið um að virða friðhelgi fjölskyldunnar eftir andlátið.

76
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir