Segir mannleg mistök hafa valdið strandinu
Áhöfn Freyju var í kapphlaupi við tímann í nótt svo kippa mætti grænlenska fiskiskipinu Masilik af strandstað á háflóði, að sögn aðgerðastjóra. Umboðssmaður skipsins segir mannleg mistök hafa valdið strandinu.