Viðtal við íbúa í Efrahópi í Grindavík

Sunna Jónína Sigurðardóttir býr við Efrahóp í Grindavík ásamt eiginmanni sínum og börnum og horfði í gær á hraun renna inn í götuna hennar í beinni útsendingu og taka með sér þrjú hús. Hún segir Grindvíkinga þurfa að fá að heyra eitthvað annað en hvað þeir séu þrautseigir og duglegir. Hún ætlar ekki að flytja aftur í bæinn.

2924
06:48

Vinsælt í flokknum Fréttir