Vig­dís segir for­seta ekki eiga að fara gegn vilja Al­þingis

Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands segir í viðtali sem Stöð 2 sýnir í kvöld, að forseti hverju sinni ætti ekki að fara gegn meirihlutavilja Alþingis. Forsetaembættið sé mikilvægt sameiningartákn þjóðarinnar á gleði- og sorgarstundum.

764
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir