Ellert Schram borinn til grafar

Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður, ritstjóri, rithöfundur og íþróttamaður, var borinn til grafar í dag. Útförin fór fram í Hallgrímskirkju og sótti mikill fjöldi fólks athöfnina.

508
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir