Neituðu að yfirgefa bæinn
Hjón í Grindavík tóku fréttum af yfirvofandi eldgosi af miklu jafnaðargeði í morgun. Þau klæddu sig, borðuðu morgunmat og gáfu dýrunum að borða.
Hjón í Grindavík tóku fréttum af yfirvofandi eldgosi af miklu jafnaðargeði í morgun. Þau klæddu sig, borðuðu morgunmat og gáfu dýrunum að borða.