Vonast til að geta hafið fiskvinnslu í Grindavík strax aftur

Framkvæmdastjóri Einhamars Seafood í Grindavík ræddi við fréttamann Stöðvar 2 rétt áður en eldgos hófstí morgun. Hann sagðist vonast til þess að geta hafið störf aftur sem fyrst ef eldgosið væri á heppilegum stað.

581
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir