Veðurofsi

Einn er látinn eftir að fellibylurinn Saola gekk yfir suð-austurströnd Kína. Íslenskur skiptinemi í Hong Kong segist aldrei hafa séð annað eins veður og síðast liðna nótt. Allt sem ekki var fest niður með keðju hafi flogið af stað, meira að segja tré.

1929
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir