Efla þarf hagsmuni Íslands vegna tollahækana

Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður Dagur B. Eggertsson alþingismaður Þau Diljá og Dagur ræða tollamál í kjölfar þess að bæði ESB og USA hafa lagt eða hyggjast leggja tolla á vörur framleiddar á Íslandi, hagsmunagæslu okkar og stöðu í framhaldinu.

155
23:33

Vinsælt í flokknum Sprengisandur