Nýi brennsluofn göngugarpsins kominn á Sólheima
Kristján Atli Sævarsson, íbúi á Sólheimum í Grímsnesi ræður sér vart fyrir kæti þessa dagana því nýi leirbrennsluofninn, sem hann safnaði fyrir í Vestfjarðagöngu sinni i sumar er komin á Sólheima. Kristján sérhæfir sig í að útbúa rjúpur og uglur.