Líkamsárásin ekki tengd hátíðinni

Karl og kona voru handtekin á Ísafirði í nótt, grunuð um fólskulega líkamsárás. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vestfjörðum voru brotaþolar tveir. Annar þeirra þurfti að leita aðhlynningar á sjúkrahúsi.

16
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir