Meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá á ferlinum
Hnefaleikakonan Erika Nótt hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og býst við því að fá mun betur borgað en kollegar sínir, þegar hún gerist atvinnumaður í íþróttinni.
Hnefaleikakonan Erika Nótt hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og býst við því að fá mun betur borgað en kollegar sínir, þegar hún gerist atvinnumaður í íþróttinni.