Landslið karla í fótbolta mætir Kósóvó ytra

Landslið karla í fótbolta hefur nýjan kafla er liðið mætir Kósóvó ytra í frumraun Arnars Gunnlaugssonar sem landsliðsþjálfara í Pristina í kvöld. Um er að ræða fyrri leik af tveimur í umspili Þjóðadeildar.

78
04:46

Vinsælt í flokknum Fótbolti