85 ára karlmaður heklar og heklar á Kirkjubæjarklaustri

Svo er það 85 ára karlmaður, sem býr á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en hann lætur sér ekki leiðast því hann situr við alla daga og heklar barnateppi, sjöl og peysur.

1936
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir