Vonar að starfsemi PCC á Bakka leggist ekki af

Bæjarstjóri Norðurþings segist halda í vonina að starfsemi PCC á Bakka leggist ekki af fyrir fullt og allt. Hún vonast til að stjórnvöld bregðist við með einhverjum hætti og að uppsagnirnar leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu.

72
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir