Þrjátíu ár frá því að Reykjavíkurlistinn bauð fyrst fram

Um þessar mundir eru þrjátíu ár frá því Reykjavíkurlistinn bauð fyrst fram og vann sögulegan sigur á Sjálfstæðisflokknum árið 1994. Margir sem komu að stofnun framboðsins komu saman til fagnaðar og málþings til að minnast þessa í Ráðhúsinu í dag.

422
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir