Ekkert fararsnið á Kristali Mána

Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar var hann einn besti maður liðsins, sem vann fyrstu deildina og tryggði sér sæti í efstu deild á næsta tímabili.

473
02:32

Vinsælt í flokknum Fótbolti