Baráttunni ekki lokið

Baráttunni fyrir jöfnum réttindum er hvergi nærri lokið að mati Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, forseta borgarstjórnar. Hún flutti ávarp í dag í Hólavallakirkjugarði í tilefni kvenréttindadagsins. Fólk kom saman við leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur til að minnast baráttukonunar sem var sú fyrsta til að sitja í borgarstjórn.

29
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir