A-úr­slit í barna­flokki - Lands­mót hesta­manna

Efst voru Kristín Eir Hauksdóttir Holake á Þyt frá Skáney, Fríða Hildur Steinarsdóttir á Framsókn frá Austurhlíð 2 og Hákon Þór Kristinsson á Magna frá Kaldbak. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.

377
01:07

Vinsælt í flokknum Hestar