Ekkert annað en sigur kemur til greina

Ísland mætir Aserbadjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni heimsmeistarmótsins í knattspyrnu á laugardalsvelli annað kvöld. Ekkert annað en sigur kemur til greina.

46
01:38

Vinsælt í flokknum Fótbolti