Nærveru fjölmiðla ekki óskað í Karphúsinu

Enn liggur ekki fyrir hvort það takist að afstýra kennaraverkföllum sem að óbreyttu hefjast á mánudaginn. Fundað hefur verið í fleiri klukkustundir hjá ríkissáttasemjara vegna kjaradeilunnar í dag.

8
03:36

Vinsælt í flokknum Fréttir