Ísland í dag - Bak við tjöldin hjá Ladda

Við kíkjum á bak við tjöldin á Laddi lengir lífið. Sýningin er einleikur eftir Karl Ágúst, Sigga Sigurjóns og Ladda en eins og alþjóð veit hefur enginn íslenskur skemmtikraftur eins og Laddi skapað jafn margar persónur sem komið hafa jafn mörgum til að hlæja jafn mikið.

1624
03:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag