Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum?
Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn.
Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn.