RS - Hvernig tilfinning er það þegar brotist er inn og íbúðin þín tæmd?
Atli Már Gylfason lenti í þessu á dögunum og lýsti upplifuninni í Reykjavík Síðdegis. Hann hefur fengið fjölda ábendinga sem gætu leitt til þess að hann finni eignir sínar.
Atli Már Gylfason lenti í þessu á dögunum og lýsti upplifuninni í Reykjavík Síðdegis. Hann hefur fengið fjölda ábendinga sem gætu leitt til þess að hann finni eignir sínar.