Sendiráð Íslands - 2. þáttur - Berlín

Öll sendiráð Norðurlandanna eru undir einum hatti í sendiráðinu í Berlín. Sindri Sindrason heimsækir Gunnar Snorra Gunnarsson, sendiherra Íslands í Berlín í glæsilegan sendiherrabústaðinn sem er sá eini sem hefur verið sérstaklega hannaður fyrir Ísland. Sendiráð Íslands er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudagskvöldum.

5738
28:14

Vinsælt í flokknum Stöð 2