Braut glugga til að komast inn á heimili sitt í Grindavík
Maður úr hópi þeirra sem Almannavarnir gáfu leyfi til að fara á heimili sín í Grindavík þurfti að brjóta sér leið inn um glugga íbúðar sinnar og skríða þar inn. Björn Steinbekk var í Grindavík fyrir fréttastofuna og náði þessum myndum.