Litlar líkur á að vextir lækki

Marinó G. Njálsson ráðgjafi. Marinó ræðir efnahagsmál, verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar.

225
20:53

Vinsælt í flokknum Sprengisandur