Forseti Alþingis: Ákvörðun um lok umræðna var mín og ekki annarra

Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis Þórunn ræðir þinglokin þar sem mikið mæddi á henni, ákvörðun um að ljúka viðræðum um veiðigjaldafrumvarp og stöðu sína sem forseti þingsins, nú þegar minnihlutinn hefur lýst yfir tortryggni í hennar garð og jafnvel vantrausti.

226
25:12

Vinsælt í flokknum Sprengisandur