Nissan GT-R gegn herþotu Nissan GT-R er 550 hestöfl en herþotan 22.000 hestöfl. Bílar 10. maí 2013 14:30
Ferrari John Lennon til sölu Var fyrsti bíllinn sem Lennon eignaðist, en hann fékk bílpróf 25 ára. Bílar 10. maí 2013 13:06
Mercedes Benz og Aston Martin í samstarf Ætla með því að lækka hönnunar- og framleiðslukostnað beggja. Bílar 9. maí 2013 16:20
Tesla skilar hagnaði í fyrsta sinn Þrátt fyrir miklar fjárfestingar í söluútibúum og hleðslustöðvum. Bílar 9. maí 2013 14:30
Bieber fékk 6 hraðasektir í Dubai Var á Lamborghini Aventador sem hann á sjálfur og var myndaður í bak og fyrir af hraðmyndavélum. Bílar 9. maí 2013 13:44
Ástæða þess að Ítalir hafa ekki efni á eigin ofurbílum Lögreglan hóf að rannsaka uppgefin laun ítlaskra ofurbílaeigenda árið 2010. Bílar 8. maí 2013 15:45
90% viðurkenna akstur án athygli Í Bandaríkjunum létust 3.331 af þessum sökum árið 2011 og hafði fjölgað frá 2010. Bílar 8. maí 2013 14:45
Range Rover Hybrid að koma Mun aðeins eyða 5,3 lítrum á hundraðið en er samt 333 hestöfl. Bílar 8. maí 2013 10:45
Mamma hræðir soninn með 900 hestöflum Ekur Mitsubishi Evo og smellir honum í 225 km hraða á örskotsstundu. Bílar 8. maí 2013 08:45
Ford sækir á í tvinnbílasölu Með 18% Hybrid markaðarins í BNA en var 3% í fyrra. Bílar 7. maí 2013 17:00
McLaren P1 að seljast upp Verður framleiddur í 375 eintökum og aðeins 100 eftir. Bílar 7. maí 2013 14:45
Honda og Mazda auka hagnað en lækkar hjá Hyundai Samt er Hyundai með meiri hagnað en Honda og Mazda samanlagt. Bílar 7. maí 2013 12:30
Ekkert bensín – bara bros Drægni hefur aukist, bíllinn lést og aksturseiginleikar batnað. Bílar 7. maí 2013 08:45
Porsche 911 Turbo er 2,9 sekúndur í 100 40 ár eru liðin frá komu fyrsta Porsche 911 Turbo. Bílar 6. maí 2013 15:13
Mazda RX-7 í fjallaklifri með 750 hestöfl Fjórar Wankel vélar knýja þennan ofuröfluga bíl. Bílar 6. maí 2013 11:30
Honda Accord ekið 1,6 milljón kílómetra Fékk glænýjan Honda Accord af gjöf frá Honda vegna áfangans. Bílar 6. maí 2013 10:30
Peugeot Loeb 4,8 sek. í 200 Bíllinn er 875 hestöfl og með risastórar vindskeiðar. Bílar 5. maí 2013 11:30
Alcoa stækkar í BNA vegna álnotkunar í bíla Allir bílaframleiðendur ætla að auka álnotkun í bíla sína. Bílar 5. maí 2013 08:45
Jay Leno fær sér Volgu Bíllinn var áður í eigu KGB til afnota fyrir starfsfólk leyniþjónustunnar. Bílar 4. maí 2013 10:45
Besta gjöfin á mæðradaginn Gleður móður sína með hring á kappakstursbraut á Corvettu. Bílar 4. maí 2013 08:45
Maserati og Ferrari kjást á Nürburgring Þar etja saman kappi 755 og 840 hestafla ofurkerrur. Bílar 3. maí 2013 14:45
Mörg umboð frumsýna bíla á bílasýningunni í Fífunni. Óvenju margir bílar munu sjást í fyrsta sinn á stóru bílasýningunni. Bílar 3. maí 2013 11:45
Accord hafði Camry undir Salan á Accord í apríl samsvarar 400.000 bíla árssölu bara í Bandaríkjunum. Bílar 3. maí 2013 10:15
Nokkrir nýir frá Benna í Fífunni Chevrolet Trax jepplingur og Chevrolet Cruze station frumsýndir. Bílar 3. maí 2013 08:45
Audi grafreitur nýlegra bíla Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar 2. maí 2013 14:30
Porsche selur fleiri Cayenne en allar aðrar gerðir Hagnaður hvers Porsche bíls er 16 sinnum hærri en af Volkswagen bíl. Bílar 2. maí 2013 12:45
Bílaauglýsing án bíls Land Rover er ekki með neinn bíl sjáanlegan í síðustu auglýsingu. Bílar 2. maí 2013 11:30
Breiðari, lengri og léttari Octavia Hefur samt lést um 102 kíló, en fengið meiri búnað. Bílar 2. maí 2013 10:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent