CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Anníe Mist fór mjög illa með BKG

Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði stödd í æfingabúðum í Bandaríkjunum þar sem þau eru að undirbúa sig fyrir komandi heimsleika í CrossFit.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er bara ansi gott þótt ég segi sjálfur frá“

Björgvin Karl Guðmundsson er stærsta vonarstjarna Íslands á komandi heimsleikum í CrossFit nú þegar Anníe Mist Þórisdóttir er búin að skipta yfir í liðakeppnina og þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir mistókst að tryggja sér farseðil á leikanna.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja í kosningabaráttu

Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor.

Sport
Fréttamynd

Katrín Tanja um nýja tíma: Ógnvekjandi að breyta þjálfuninni

Katrín Tanja Davíðsdóttir er að fara í gegnum stórar breytingar hjá sér og er ekki mikið að horfa á það að frammistaða hennar á The Open hefur ekki verið nálægt þeim bestu. Hún ætlar ekki að uppskera í mars heldur í haust þegar heimsleikarnir fara fram.

Sport