Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttamynd

Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr

Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton vann á Monza

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Lewis Hamilton á ráspól á Monza

Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji.

Formúla 1
Fréttamynd

Whiting: Honda misnotaði reglurnar

Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu.

Formúla 1