Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. Formúla 1 21. september 2015 09:00
Vettel: Við verðum á útopnu héðan í frá Sebastian Vettel ók örugglega í dag og var aldrei ógnað. Hann stjórnaði bilinu á milli sín og Daniel Ricciardo að því er virtist auðveldlega. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 20. september 2015 22:00
Sebastian Vettel vann í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. Formúla 1 20. september 2015 13:55
Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. Formúla 1 19. september 2015 19:30
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 19. september 2015 13:45
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 18. september 2015 16:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. Formúla 1 17. september 2015 22:30
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. Formúla 1 16. september 2015 21:45
Permane: Nýja Mercedes vélin 0,3 sekúndna virði Uppfærslan sem Mercedes kom með til Ítalíu er um 0,3 sekúndum hraðari á hring á Monza ef marka má orð Alan Permane, skipulagsstjóra Lotus liðsins. Formúla 1 15. september 2015 23:30
Magnussen: Ég myndi elska að aka fyrir Haas F1 Kevin Magnussen, fyrrum ökumaður McLaren liðsins hefur sagt að hann "myndi elska að aka fyrir Haas“ að því gefnu að hann fái ekki sæti hjá McLaren á næsta ári. Formúla 1 15. september 2015 08:00
Gastaldi: Ekki trúa neikvæðum kjaftasögum Aðstoðar liðsstjóri Lotus liðsins, Federico Gastaldi svara neikvæðisröddum um framtíð og fjármál Lotus fullum hálsi. Formúla 1 13. september 2015 22:30
Williams veit ekki hvenær ný vél er væntanleg Mercedes notaði alla sjö uppfærsluskamta sína í nýja útfærlsu vélar fyrir ítalska kappasturinn. Lewis Hamilton naut góðs af henni og vann keppnina. Formúla 1 12. september 2015 22:15
Marchionne: Ferrari verður alvöru ógn 2016 Framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segist viss um að Ferrari verið alvöru ógn við Mercedes liðið á næsta tímabili. Formúla 1 11. september 2015 15:30
Webber: Maldonado er ekki nógu góður fyrir F1 Mark Webber fyrrum ökumaður Red Bull liðsins í Formúlu 1 segir vissan hóp ökumanna sem nú aka í Formúlu 1 ekki nógu góða til að verðskulda sæti þar. Formúla 1 10. september 2015 23:30
Bílskúrinn: Það helsta frá Monza Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo? Formúla 1 9. september 2015 22:00
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 6. september 2015 18:30
Lewis Hamilton heldur fyrsta sætinu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina. Formúla 1 6. september 2015 16:55
Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? Formúla 1 6. september 2015 14:18
Lewis Hamilton vann á Monza Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 6. september 2015 12:50
Raikkonen: Við komum sjálfum okkur á óvart Lewis Hamilton náði nokkuð öruggum ráspól á Moza í dag. Það er hans sjöundi í röð. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 5. september 2015 16:45
Lewis Hamilton á ráspól á Monza Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes bílnum og náði sínum sjöunda ráspól í röð. Kimi Raikkonen varð annar á Ferrari og liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð þriðji. Formúla 1 5. september 2015 12:47
Mercedes í sérflokki á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar á báðum æfingum. Bilið milli þeirra var nánast ekkert á seinni æfingunni. Formúla 1 4. september 2015 21:30
Hulkenberg verður áfram hjá Force India Nico Hulkenberg hefur samið við Force India til 2017, eftir að hafa ekki fengið Ferrari sæti. Liðið er ánægt með stöðugleikann. Formúla 1 3. september 2015 10:30
Arai: Honda vélin er öflugari en Reanult vélin Yasuhisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að Formúlu 1 vél japanska framleiðandans sé aflmeiri en Reanult vélin. Hann segir muninn 25 hestöfl. Formúla 1 1. september 2015 21:30
Vettel: McLaren getur náð sér á strik á næsta ári Ferrari ökumaðurinn Sebastian Vettel er viss um að slakt gegni McLaren liðsins taki enda. Fjórfaldi heimsmeistarin telur líklegt að McLaren verði í titilbaráttu á næsta tímabili. Formúla 1 30. ágúst 2015 19:30
Renault tekur yfir Lotus í næstu viku Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1. Formúla 1 28. ágúst 2015 22:30
Whiting: Honda misnotaði reglurnar Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu. Formúla 1 28. ágúst 2015 17:00
Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. Formúla 1 27. ágúst 2015 22:30
FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. Formúla 1 25. ágúst 2015 17:23
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. Formúla 1 24. ágúst 2015 22:45