Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir





    Fréttamynd

    WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports

    Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

    Leikjavísir