Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Fjórir aðstoða Skrillex

Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi.

Tónlist
Fréttamynd

Vel nærðir á Eurosonic

Vefsíðan Clash Music hefur birt dóm um tónlistarráðstefnuna og hátíðina Eurosonic í Hollandi þar sem íslensk tónlist var í brennidepli.

Tónlist
Fréttamynd

Spilaði Ég heyri raddir

Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.

Tónlist