Öflugur skjálfti í Indónesíu Að minnsta kosti 35 eru látin og hundruð slösuð eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir indónesísku eyjuna Sulawesi í gær. 15.1.2021 06:39
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um kórónuveirusmit sem uppgötvaðist á Landspítalanum í gær sem hefur einnig sett starfsemi sjúkrahússins á Ísafirði í nokkuð uppnám. 14.1.2021 11:35
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi. Við fjöllum um breytingarnar í hádegisfréttum okkar og heimsækjum líkamsræktarstöð en slíkir staðir fá nú að hafa opið, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. 13.1.2021 11:33
Þingmenn Repúblikana snúast gegn Trump Kapphlaup Demókrata á Bandaríkjaþingi til að koma Donald Trump forseta frá völdum með ákæru fyrir brot í starfi virðist vera að fá nokkurn byr í seglin en nú þegar hafa þó nokkrir Repúblikanar sagst ætla að samþykkja tillöguna. 13.1.2021 07:14
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um þróun kórónuveirufaraldursins en aðeins tveir greindust innanlands í gær. 12.1.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum hér á landi en þrír greindust innanlands í gær og voru þeir allir í sóttkví. 11.1.2021 11:28
Rætt við fleiri en Pfizer um rannsókn á hjarðónæmi Rætt hefur verið við nokkra framleiðendur bóluefnis gegn kórónuveirunni um þá hugmynd að Ísland verði einskonar tilraunaverkefni til að rannsaka hjarðónæmi heillar þjóðar. 11.1.2021 06:58
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar verður að sjálfsögðu fjallað um hina ótrúlegu atburðarás sem átti sér stað í höfuðborg Bandaríkjanna í gærkvöldi og í nótt. 7.1.2021 11:29
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar tökum við stöðuna á kórónuveirufaraldrinum og bólusetningum hér á landi. 6.1.2021 11:31
Hjólhýsi brann til kaldra kola í Laugardal Eldur kom upp í hjólhýsi á tjaldstæðinu í Laugardal um klukkan sex í morgun. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var hjólhýsið alelda og brann það til kaldra kola. 6.1.2021 07:31