Nýja afbrigði kórónuveirunnar komið til Bandaríkjanna Hið nýja afbrigði kórónuveirunnar sem gert hefur usla á Bretlandseyjum hefur nú fundist í fyrsta sinn í Bandaríkjunum. 30.12.2020 07:06
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttatíminn í dag verður að mestu helgaður þeim tímamótum sem urðu í morgun þegar bólusetningar gegn kórónuveirunni hófust hér á landi. 29.12.2020 11:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Fyrsti skammtur bóluefnis gegn kórónuveirunni kom til landsins í morgun og heilbrigðisyfirvöld tóku formlega á móti efninu á ellefta tímanum. 28.12.2020 11:28
Kínversk blaðakona dæmd fyrir umfjöllun um ástandið í Wuhan Dómstóll í Kína hefur dæmt blaðakonuna Zhang Zhan í fjögurra ára fangelsi, en Zhang vakti athygli fyrr á árinu fyrir gagnrýna umfjöllun um ástandið í Wuhan þegar kórónuveiran var fyrst að láta á sér kræla. 28.12.2020 08:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmenn Miðflokksins krefjast þess að þing verði kallað saman næstkomandi mánudag til að ræða stöðuna á bóluefni gegn kórónuveirunni. 23.12.2020 11:28
Trump hafnar Covid-björgunarpakkanum og segir hann vera til skammar Donald Trump fráfarandi forseti í Bandaríkjunum reynir enn að láta að sér kveða en í nótt neitaði hann að skrifa undir björgunarpakka vegna kórónuveirufaraldursins sem þingmenn náðu loks saman um í vikunni. 23.12.2020 08:13
Píratar mælast næststærsti flokkurinn í nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr stærsti flokkur landsins miðað við nýja könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og birt er í dag. Flokkurinn mælist með 22,9 prósenta fylgi og dalar örlítið. 23.12.2020 07:27
Þrír franskir lögregluþjónar skotnir til bana Þrír franskir lögregluþjónar voru skotnir til bana í smábænum Saint-Just í miðhluta Frakklands seint í gærkvöldi. 23.12.2020 06:57
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um ástandið á Seyðisfirði og heyrum í forsætisráðherra, sem kom til bæjarins í morgun ásamt fleiri ráðherrum. 22.12.2020 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um stöðuna á bóluefni og fyrirhuguðum bólusetningum hér á landi. 21.12.2020 11:33