Fyrirskipaði loftárásir í Tigray héraði Forsætisráðherra Eþíópíu fyrirskipaði í gær loftárásir í Tigray héraði og óttast margir að borgarastríð sé að brjótast út í þessu næstfjölmennasta ríki Afríku. 9.11.2020 07:56
Eta farin að hafa áhrif í Flórída Hitabeltisstormurinn Eta er nú kominn að ströndum Flórídaríkis í Bandaríkjum og mun hafa afleiðingar í dag þar sem ýmissi þjónustu hefur þegar verið lokað. 9.11.2020 06:54
Flýja Afríku og stefna til Kanarí Rúmlega 1600 flóttamenn hafa komið til Kanaríeyja um helgina, eða verið bjargað úti fyrir ströndum eyjaklasans. 9.11.2020 06:43
120 þúsund smit staðfest í Bandaríkjunum í gær Fjöldi þeirra sem greindist með kórónuveiruna í Bandaríkjunum í gær hefur aldrei verið meiri, en 120 þúsund smit voru staðfest. 6.11.2020 07:49
Lögreglumenn sakaðir um gróft ofbeldi við handtöku í Hafnarfirði Sjónarvottar fullyrða að fjórir lögregluþjónar, sem handtóku mann við Hvaleyrarholt í Hafnarfirði síðasta mánudag, hafi gengið allt of langt í aðgerðum sínum og eru lögreglumennirnir sakaðir um gróft ofbeldi. 6.11.2020 07:22
Fleiri en hundrað þúsund greindust með Covid-19 í Bandaríkjunum í gær Kórónuveirufaraldurinn heldur áfram í Bandaríkjunum eins og annars staðar þrátt fyrir spennu í stjórnmálalífinu og í gær féll enn eitt metið, einmitt í Bandaríkjunum, þar sem hundrað þúsund smitaðir einstaklingar greindust á einum degi. 5.11.2020 07:28
Slökkviliðið barðist við eld á Engjateig Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp við Engjateig í Reykjavík um klukkan hálf fimm í morgun. 4.11.2020 07:34
Kjördagur runninn upp í Bandaríkjunum Donald Trump Bandaríkjaforseti og mótframbjóðandi hans Joe Biden hafa eytt síðustu klukkustundunum fyrir kjördag sem er í dag á þeysireið yfir þau ríki þar sem hvað mjóast er á munum á milli þeirra. 3.11.2020 07:27
Gul viðvörun á Norðurlandi eystra og vonskuveður á leiðinni fyrir austan Gul viðvörun tók gildi klukkan sjö í morgun á Norðurlandi eystra og önnur slík fer í gildi klukkan ellefu á miðhálendinu. 2.11.2020 06:35
Kosningaþátttakan í Bandaríkjunum slær öll met Rúmlega áttatíu milljónir Bandaríkjamanna hafa nú þegar greitt atkvæði í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum sem fram fara þann þriðja nóvember næstkomandi. 30.10.2020 08:59