Barmur hrauntjarnar við það að bresta og mikil mengun í Svartsengi Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosinu á Reykjanesi sem hófst á laugardagskvöld. 18.3.2024 11:35
Stór skjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 4,4 stig reið yfir í öskjunni í Bárðarbungu þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt. 18.3.2024 07:32
Þorvaldur segir framhald jarðhræringa þrungið óvissu Framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga er þrungið mun meiri óvissu nú en áður. Eldfjallafræðingur segir að tregða gæti verið komin í kerfið. 15.3.2024 11:42
Forsetakosningar hafnar í Rússlandi Forsetakosningar eru hafnar í Rússlandi en þær standa í þrjá daga í þessu víðfema landi. Vladímír Pútín er svo gott sem einn í kjöri og talinn öruggur um að hljóta kosningu í fimmta sinn í embættið. 15.3.2024 07:00
Kjarasamningar undirritaðir en skólamáltíðir í uppnámi Í hádegisfréttum fjöllum við um nýgerða kjarasamninga sem undirritaðir voru á milli verslunarmanna og SA í nótt. 14.3.2024 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Seðlabankastjóri fagnar nýgerðum kjarasamningum og segir hugsunina í þeim góða. 13.3.2024 11:35
Reiknar með því að verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli verði samþykktar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjaramálin og nú eru það verslunarmenn sem sitja við samningaborðið í Karphúsinu. 12.3.2024 11:34
Forsætisráðherra Haítí farinn frá Forsætisráðherra Haítí hefur sagt af sér eftir margra vikna ófremdarástand í landinu þar sem glæpahópar hafa í raun tekið völdin. 12.3.2024 08:27
Grindvíkingar fái sömu kjör og fyrstu kaupendur Bæjarstjórn Grindavíkur ásamt nokkrum félagasamtökum í bænum fer fram á að Grindvíkingar fái sömu kjör við fasteignakaup líkt og um fyrstu kaupendur væri að ræða. 12.3.2024 07:53
Þrettán ára stúlka myrt á Norður-Jótlandi Þrettán ára gömul stúlka var myrt í smábænum Hjallerup á Norður-Jótlandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið jafnöldru hennar og sautján ára gamlan dreng sem grunuð eru um morðið. 12.3.2024 07:41