Mike Pompeo kemur til Íslands í næstu viku Pompeo er á leið í ferð um Evrópu þar sem hann heimsækir meðal annars Pólland, Ungverjaland, Belgíu og Ísland. 8.2.2019 06:56
Trump sagði frá nýjum fundi með Kim í stefnuræðu sinni Bandaríkjaforseti kom víða við í stefnuræðu sinni. Þrátt fyrir að hafa alið á sundrungu eins og fáir aðrir stjórnmálamenn hafa gert var eitt meginstefa ræðunnar að kalla eftir einingu. 6.2.2019 07:37
Brenndi hluta af fötunum sínum Lögregla handtók seint í nótt mann í annarlegu ástandi í Hafnarfirði. 31.1.2019 07:33
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31.1.2019 07:27
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29.1.2019 07:35
Umferðaróhöpp og „kona í góðu ásigkomulagi“ Nokkuð var um umferðaróhöpp í borginni eftir að snjókoman lét aftur á sér kræla í gærkvöldi. 28.1.2019 06:27
Sala sendi skilaboð úr flugvélinni og sagðist hræddur Sala er tuttugu og átta ára gamall Argentínumaður og miðlar í Argentínu segja að hann hafi sent fjölskyldu sinni skilaboð í gegnum Whatsapp forritið skömmu áður en vélin hvarf. 23.1.2019 10:12
Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. 22.1.2019 08:00
Mannskæð árás á herstöð í Afganistan Yfirvöld í Afganistan segja nú að fjörutíu og fimm hermenn hafi fallið í árás Talíbana á herstöð í landinu í gær. 22.1.2019 07:33