Einn látinn eftir hnífaárás í bæ nálægt München Árásin var gerð á háannatíma á lestarstöð í bænum Grafing. 10.5.2016 07:44
Clinton og Trump sigruðu með yfirburðum í New York „Þetta er ekki mikil keppni lengur,“ sagði Trump í anddyrinu á eign sinni, The Trump Towers. 20.4.2016 07:40
Morðinginn í Trollhättan var kynþáttahatari Hann myrti tvo og særði tvo aðra sem nú berjast fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 23.10.2015 07:20
Árás í Svíþjóð: Kennari og ellefu ára drengur látnir Árásarmaðurinn kom í skólann með grímu og sverð. Öryggismál í skólanum voru gagnrýnd fyrir árásina. 22.10.2015 09:59
Skutu heimilislausan mann til bana Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana. 2.3.2015 07:25
Flæddi inn á sjúkrahús og Bæjarbrekkan varð að stórfljóti Ljóst er að mikið tjón hefur orðið vegna vatnavaxta og óveðurs í Ísafjarðarbæ í gærkvöldi og í nótt með þeim afleiðinngum að niðurföll höfðu ekki undan og vatn flæddi inn í mörg hús í bænum. 9.2.2015 07:07