Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana

Helgi Hjörleifsson, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og hraunkælingarstjóri, segir hraunkælinguna ganga vel við varnargarðana í Svartsengi. Það sé nægt vatn til eins og stendur. Tvær af fjórum dælum eru í gangi.

Mikil­vægt að verja þær gjald­eyris­tekjur sem ferða­þjónustan aflar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir afar mikilvægt að efla heilsárs markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna, sérstaklega á þessum eldsumbrotatímum sem nú eru uppi. Hún undirritaði í gær samning við Íslandsstofu sem gildir til loka næsta árs og felur í sér 200 milljóna króna framlag frá ráðuneytinu.

Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz

Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna hefur nú tilnefnt Pam Bondi sem næsta dómsmálaráðherra Bandaríkjanna eftir að hinn umdeildi Matt Gaetz hrökk úr skaftinu í gær.

Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar

„Þetta er bara búið að vera mjög stöðugt í nótt,“ segir Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um þróun gossins á Reykjanesskaga. 

Sjá meira