Aflétta rýmingu fyrir Gilsá 1 og 2 Áhætta á svæðinu við Hleiðargarðsfjall í Eyjafirði hefur minnkað og hefur verið tekin ákvörðun um að aflétta rýmingu sem var í gildi fyrir bæina Gilsá 1 og Gilsá 2. 14.10.2020 17:35
Óttast að Brynjar vanmeti stöðuna: „Það þarf ekki mikið til svo út af bregði“ „Ég held hann hafi litla hugmynd um hvaða raunveruleiki blasir við okkur sem störfum á gólfinu á Landspítalanum,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, umsjónarlæknir Covid-göngudeildar Landspítalans, um ummæli Brynjars Níelssonar. 8.10.2020 22:50
Draumurinn um starf á leikskóla rættist að lokum Andy Morgan, breskum fjölskylduföður sem búsettur hér á landi, var boðið starf á leikskólanum Hjalla í Hafnarfirði eftir að hafa reynt að sækja um hjá Reykjavíkurborg í tvo mánuði án árangurs. 8.10.2020 21:01
Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. 8.10.2020 20:21
Aðeins fjórir starfsmenn skóla hafi smitast við störf Formaður félags grunnskólakennara vill að gripið sé til harðari sóttvarnaraðgerða. Formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir ekki tímabært að herða aðgerðir frekar, enda hafi aðeins fjórir starfsmenn smitast við störf. Aðrir hafi smitast af fólki í sínu einka- og félagslífi. 8.10.2020 18:37
Nöfn þekktra Íslendinga á lista yfir þá sem mótmæla hörðum sóttvarnaaðgerðum Íslenskir læknar, áhrifafólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn eru á meðal þeirra sem hafa skrifað undir Great Barrington yfirlýsinguna. 8.10.2020 18:09
Vill sjá grímur oftar á andlitum landsmanna Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir í lyflækningum á Landspítalanum, segir grímunotkun geta haft veruleg áhrif á þróun faraldursins hér á landi. 5.10.2020 23:15
Áfengisfíkn og ofbeldi lituðu æskuárin: „Maður heldur á mömmu og henni er að blæða út“ Guðmundur R. Einarsson, ritstjóri Fréttanetsins, ólst upp með foreldrum sem glímdu báðir við áfengisfíkn. 5.10.2020 23:00
Katrín Júlíusdóttir verðlaunuð fyrir spennusögu Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hlaut í dag spennusagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir bókina Sykur. 5.10.2020 21:12
Reiði vegna ummæla um brottvísunarsvæði: „Hér er verið að ruglast all skelfilega“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, viðraði í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun hugmyndir um að vista fólk á afmörkuðu svæði eftir að ákveðið hefur verið að vísa því úr landi. 5.10.2020 20:15