Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Engar tilkynningar um tjón eða slys

Engar tilkynningar um tjón eða slys á fólki hafa borist á borð Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra eftir að jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir landið á áttunda tímanum í kvöld.

Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland

Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Skjálfti af stærðinni 5,3 reið yfir Norðurland í dag og er hann sá stærsti á svæðinu í átta ár. Búið er að lýsa yfir óvissustigi og hvetja almannavarnir fólk til að huga að vörnum og viðbúnaði vegna jarðskjálfta. Fjallað verður um jarðskjálftahrinuna í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sjá meira