Dagskráin í dag: Stórleikur á EM og Pepsi Max deild kvenna Það er stórleikur á Evrópumotinu í fótbolta í dag er tveir síðustu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram. 29.6.2021 06:00
Sommer sá við Mbappe og heimsmeistararnir úr leik Sviss gerði sér lítið fyrir og sló út heimsmeistara Frakka í 16-liða úrslitunum á EM 2020. Úrslitni réðust í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 3-3 eftir framlengingu. 28.6.2021 21:47
Sjáðu öll átta mörkin er Spánn afgreiddi Króatíu Spánn tryggði sér fyrr í dag sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins með 5-3 sigri á Króötum í frábærum leik. 28.6.2021 20:01
Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið England er að undirbúa sig af krafti fyrir leik liðsins í 16-liða úrslitunum gegn Þýskalandi á EM 2020. 28.6.2021 19:16
Fótboltaveisla á Parken og Spánn í átta liða úrslitin Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit Evrópumótsins 2020. Þeir spænsku unnu 5-3 sigur á Króatíu á Parken eftir stórskemmtilegan framlengdan leik. 28.6.2021 18:34
Segir Pogba fullkominn miðjumann Paul Pogba, miðjumanni Frakka, hefur verið hrósað í hástert af þjálfaranum Didier Deschamps fyrir leik Frakka gegn Sviss í kvöld. 28.6.2021 17:15
ÍBV í annað sætið eftir sigur á Ísafirði ÍBV er komið upp í annað sæti Lengjudeildarinnar eftir að liðið vann 3-0 sigur á Vestra í 8. umferð deildarinnar. 27.6.2021 16:46
Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. 27.6.2021 16:00
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27.6.2021 15:13
Tapað fimm leikjum á fimm árum Danska landsliðið varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu 2020. 27.6.2021 14:31