Áfram heldur dramatíkin hjá Íslendingaliðinu Það hefur stormað um norska liðið Strømsgodset undanfarnar vikur en með liðinu leika Íslendingarnir Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson. 11.4.2021 09:30
Sigur hjá meisturunum og 38 stig Curry Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Meistararnir í LA Lakers unnu öruggan sigur á Brooklyn og Steph Curry var með sýningu í sigri Golden State Warriors. 11.4.2021 09:03
Jurgen Klopp var létt í gær Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu. 11.4.2021 08:00
Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti, Íslendingaslagur og úrslitastund á Masters Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en ellefu beinar útsendingar eru á dagskránni í dag. 11.4.2021 06:01
Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. 10.4.2021 23:00
Salah: Nei, ekki aftur Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur. 10.4.2021 22:31
„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“ Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk. 10.4.2021 22:00
Watkins eftir tapið gegn Liverpool: Hefðum getað komist í 2-0 Ollie Watkins, framherji Aston Villa, segir að ef Villa hefðu nýtt tækifæri sín í síðari hálfleik þá hefðu þeir getað náð tveggja marka forystu gegn ensku meisturunum í Liverpool. 10.4.2021 21:31
Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10.4.2021 20:54